Bent gerir allskonar, tekur myndir, býr til video, starfar einnig í tónlist. Hann hefur sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum. Er ÍAK einkaþjálfari og rekur heilsuvefsíðu og podcast. Mottó hans er að hafa gaman og njóta hvers dags.
Auglýsingaherferð: Vismed augndropar
23. mars 2017
Ég var ráðinn í það skemmtilega verkefni að sjá um auglýsingaherferð fyrir Vismed augndropa þar sem Edda Björgvins var í aðalhlutverki.
Ég tók ljósmyndirnar, gerði myndbandið, sá um hljóðvinnslu, klippingu og frágang.