BLOGGIÐ

That’s allright, Brother

Hin merka “That’s allright, Brother” Douglas C47 á Reykjavíkurflugvelli 23. júní 2024. Þessi flugvél leiddi flokk um 800 slíkra flugvéla sem flutti um 13.000 fallhlífarhermenn

Meira »

SUP á Hvaleyrarvatni

Ég var með myndavélina á loftið þegar ég rakst á Maríu Sif hjá NATUR fljótandi jógastöð á Hvaleyrarvatni.  Hún hefur verið að kynna spennandi jógatíma

Meira »

Snæfellsnes: Malarrif

Malarrif á Snæfellsnesi býr yfir einstökum hljóm, fjöruhljóðið er ríkt af allskonar tíðnum. Allt frá miklum og þungum drunum yfir í hátíðnihljóð þegar smásteinarnir eru að slást utan í annan á útsoginu.

Meira »

Blessað hakkið… I’m back

Fyrir nokkru síðan var vefhýsingin mín hökkuð í spað þar sem ég hýsti meira en 5 vefi.  Það eitt og sér er nógu slæmt, en til að bæta gráu ofan á svart þá voru engin afrit til – það hafði klikkað.   Þetta var erfið en djúpstæð og mikilvægileg lexía. 

Meira »