Við erum heppin að búa á Íslandi með þessa einstöku og fjölbreyttu náttúru. Fyrir ljósmyndara er þetta algjör paradís, hver dagur er einstakur! Ljósið, skýin, náttúran, veðrið aldrei eins… Og eins og við vitum, þá getum við fengið nokkrar árstíðir jafnvel á sama deginum!