SUP á Hvaleyrarvatni

Ég var með myndavélina á loftið þegar ég rakst á Maríu Sif hjá NATUR fljótandi jógastöð á Hvaleyrarvatni.  Hún hefur verið að kynna spennandi jógatíma á SUP brettum. 

Það er hægt að kynna sér þetta betur t.d. á Facebook síðunni þeirra, https://www.facebook.com/naturiceland/