Hin merka “That’s allright, Brother” Douglas C47 á Reykjavíkurflugvelli 23. júní 2024. Þessi flugvél leiddi flokk um 800 slíkra flugvéla sem flutti um 13.000 fallhlífarhermenn í baráttunni um Normandi, 6. júní 1944.