Þjóðhátíð 2024 – miðvikudagur – uppsetning súlum

Það er hefð fyrir því að fjölskyldur í Eyjum komi saman og setji upp súlurnar á hvítu tjöldunum sínum og markar það ákveðið upphaf Þjóðhátíðar hjá mörgum.