Malarrif á Snæfellsnesi býr yfir einstökum hljóm, fjöruhljóðið er ríkt af allskonar tíðnum. Allt frá miklum og þungum drunum yfir í hátíðnihljóð þegar smásteinarnir eru að slást utan í annan á útsoginu.