Gallery
Smurf on the road
Þetta myndaþema byrjaði upphaflega út frá svefngalsa og húmmor. Ég var á leiðinni til Kaupmannahafnar með samstarfsfélögum 2023, og ákvað í gríni að taka þennan strump með sem yfirleitt situr á skrifborðinu mínu. Hann hefði nú gott af smá ferðalagi líka 🙂 Síðan hefur hann komið með í einhver ferðalög og vonandi verða þau fleiri hjá honum 🙂