Gallery
Þjóðhátíð
Árið 1874 var fyrst haldin hátíð í Herjólfsdal til að fagna þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar. Þjóðhátíðin 2024 markar því 150 ára aldur hátíðarinnar. Þjóðhátíð er einstakt fyrirbæri sem sem fólk verður bara að upplifa til að skilja fyrirbærið. Það er sannarlega eitthvað fyrir alla og Eyjamenn ávallt höfðingjar heim að sækja.